Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sitt fn
 
framburður
 form: hvorugkyn
 eignarfornafn
 gera sitt
 
 leggja fram eðlilegan eða sanngjarnan hlut af verki, eiga hlut að einhverju
 dæmi: nú er hún búin að gera sitt og þá geta hinir tekið við og klárað verkið
 dæmi: rósóttu gardínurnar gerðu sitt til þess að lífga upp á herbergið
 gera sitt besta
 
 gera eins vel og maður getur
 dæmi: það gerðu allir sitt besta en samt tókst ekki að ljúka verkinu á réttum tíma
 sitt (lítið) af hvoru/hverju
 
 eitt og annað (smálegt), ýmislegt (svolítið af ýmsu)
 dæmi: við vitum sitt af hverju um þetta mál
 sinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík