Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sigra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 vinna sigur (á e-m), hafa sigur, fara með sigur af hólmi (í baráttu, keppni, leik)
 dæmi: hann sigraði alla andstæðinga sína á mótinu
 dæmi: hann hefur oft staðið sig vel í keppninni en aldrei sigrað fyrr en nú
 dæmi: hún sigraði í langstökki
 dæmi: forsetaframbjóðandinn sigraði með yfirburðum
 sigra hjarta <mitt>
 
 vinna ást mína
 sigrast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík