Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

seint ao
 
framburður
 eftir langan tíma, ekki fljótt
 dæmi: svarið frá hótelinu barst seint
 <koma> of seint
 
 dæmi: ég vaknaði of seint og missti af flugvélinni
  
orðasambönd:
 <greiða lánið> seint og um síðir
 
 greiða lánið mjög seint
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík