Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sameinast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-einast
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 renna saman í eina heild
 dæmi: fyrirtækin tvö hafa nú sameinast
 dæmi: lækurinn sameinast ánni í hrauninu
 2
 
 gera, eiga eða nota (e-ð) í félagi
 dæmi: bændurnir sameinuðust um dráttarvél
 dæmi: íbúarnir ætla að sameinast um að halda garðveislu
 sameina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík