Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sameina so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-eina
 fallstjórn: þolfall
 gera eitt stórt úr tvennu (eða mörgu) minna
 dæmi: háskólarnir hafa verið sameinaðir
 dæmi: veitingastaðurinn sameinar góðan mat og hagstætt verð
 dæmi: hönnuðirnir hafa ákveðið að sameina krafta sína
 sameinast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík