Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ruglast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða ruglaður, gera mistök
 dæmi: hún ruglaðist og tók rangan strætisvagn
 ruglast á <nöfnum>
 
 dæmi: hann ruglast oft á dögunum sem hann þarf að kenna
 ruglast í ríminu
 
 verða ruglaður, fara út af laginu
 dæmi: hann ruglaðist í ríminu og las rangan kafla
 2
 
 fara úr lagi, fara í óreiðu
 dæmi: allir hlutirnir á skrifborðinu mínu hafa ruglast
 dæmi: stillingin á sjónvarpinu ruglaðist
 rugla
 ruglaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík