Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rugla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 blanda (e-u) saman fyrir mistök, taka eitt fyrir annað
 rugla <bræðrunum> saman
 
 dæmi: þessum fyrirtækjum er sífellt ruglað saman
 rugla <þessu> saman við <hitt>
 
 dæmi: menn mega ekki rugla samtökunum saman við stjórnmálaflokk
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 blanda (e-u) saman
 dæmi: hann tók spilin og ruglaði þeim
 dæmi: einhver hafði ruglað öllum skóm krakkanna
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-n) ruglaðan, koma róti á skilning (e-s)
 dæmi: þú ruglar mig með öllum þessum prósentutölum
 rugla <hana> í ríminu
 
 gera hana ruglaða, slá hana út af laginu
 4
 
 tala vitleysu
 dæmi: hún er gömul og ruglar stundum
 ruglast
 ruglaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík