Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 rista so info
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 hita brauð í brauðrist svo að það verði stökkt og dökkt
 dæmi: hann ristaði tvær brauðsneiðar
 2
 
 hita og brúna á pönnu, t.d. hnetur og fræ
 dæmi: furuhneturnar þarf að rista á heitri pönnu
 ristaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík