Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reynast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 koma í ljós sem (e-ð)
 dæmi: hún reyndist vera svikari
 dæmi: veitingastaðurinn reyndist vera lokaður
 dæmi: grjótið reyndist innihalda gull
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 veita (e-m) reynslu
 dæmi: yfirmaðurinn reyndist mér vel í veikindum mínum
 dæmi: hann hefur reynst henni dyggur þjónn
 dæmi: þvottavélin hefur reynst vel
 reyna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík