|
framburður |
| 1 |
|
| færast úr stað á aflíðandi hátt | | dæmi: sleðinn rann niður brekkuna | | dæmi: tíminn er að renna frá okkur |
|
| 2 |
|
| (um vatn) hreyfast, flæða, streyma | | dæmi: áin rennur um sléttuna | | dæmi: dropar runnu niður rúðuna | | láta renna <í bað> | |
| dæmi: ég lét vatnið renna úr slöngunni |
|
|
| 3 |
|
| (um sólina) færast úr stað | | dæmi: sólin rann upp á himninum | | dagur rennur | |
| það birtir, dagar, sólin kemur upp |
|
|
| 4 |
|
| (um peninga) fara, hafna | | dæmi: skatturinn rennur í ríkissjóð |
|
| 5 |
|
| um tilfinningu eða ástand | | dæmi: berserksgangurinn er runninn af honum | | það rennur á <hana> <höfgi> | |
| | það rennur af <honum> | |
| áfengisvíman fer af honum |
|
|
| 6 |
|
| um hreyfingu, fara, ganga | | renna af hólmi | |
| | renna á hljóðið | |
| | renna á lyktina | |
|
|
| 7 |
|
| renna + saman | |
| <ljósin> renna saman | |
| ljósin mynda samfellda heild | | dæmi: húsin runnu saman í eina heild |
|
|
|
| 8 |
|
| renna + upp | |
| <dagurinn> rennur upp | |
| dagurinn kemur | | dæmi: morgundagurinn rann upp, bjartur og fagur |
| | <þetta> rennur upp fyrir <henni> | |
| skilningur hennar á þessu vaknar | | dæmi: það rann upp fyrir mér að hún var fátæk |
| | það rennur upp fyrir <mér> ljós | |
|
|
|
| 9 |
|
| renna + út | |
| a | |
| <fresturinn> rennur út | |
| frestinum lýkur | | dæmi: skilafrestur skattframtals er runninn út |
|
| | b | |
| <matvaran> rennur út | |
| matvaran kemur að síðasta söludegi | | dæmi: þessi rjómi ar alveg að renna út | | útrunninn |
|
| | c | |
| <bókin> rennur út | |
| | <miðarnir> renna út eins og heitar lummur | |
| þeir seljast hratt og vel |
|
|
|
|
| renna |