Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rekast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 slást (í e-ð)
 dæmi: trjágreinin rakst í öxlina á mér
 dæmi: bílarnir rákust saman á brúnni
 dæmi: halastjarna gæti rekist á jörðina í framtíðinni
 2
 
 rekast á <hana>
 
 hitta hana
 dæmi: ég rekst stundum á hann í búðinni
 3
 
 rekast á <þetta>
 
 finna, uppgötva þetta
 dæmi: ég rakst á skemmtilega sögu í tímaritinu
 reka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík