Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rata so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 þekkja leiðina (á e-n stað)
 dæmi: við rötum ekkert í þessari borg
 dæmi: það var erfitt að rata í myrkrinu
 2
 
 hafna, lenda (á e-m stað)
 dæmi: fréttin rataði beint á forsíður blaðanna
 dæmi: hvernig rataði þetta sælgæti í innkaupakerruna mína?
 rata í <mikil ævintýri>
 rata í <miklar raunir>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík