Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prenta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fjöldaframleiða (t.d. bók) í prentsmiðju
 dæmi: bókin er prentuð í 500 eintökum
 2
 
 láta vél (prentara) skrifa texta
 dæmi: hann prentaði textaskjalið
 prenta út <ritgerðina>
 prentaður
 útprentaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík