Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

predika so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 flytja ræðu í messu
 <presturinn> predikar
 dæmi: biskup predikaði og talaði um upprisuna
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 halda umvöndunarræðu
 predika <áfengisbindindi>
 predika yfir <henni>
 
 dæmi: hann predikaði yfir mér um umgengni í húsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík