Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neitt fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 form: hvorugkyn
 með neitun
 1
 
 sérstætt
 dæmi: hún veit ekki neitt
 dæmi: hann sagði varla neitt
 dæmi: hún nennir aldrei neinu
 2
 
 hliðstætt
 dæmi: hann sá ekki neitt hús
 neinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík