Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

naga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 beita tönnum sínum á (e-ð)
 dæmi: músin nagaði gat á kassann
 dæmi: hann er hættur að naga neglurnar
 naga <bein>
  
orðasambönd:
 naga sig í handarbökin
 
 sjá eftir (að hafa gert e-ð)
 samviskan nagar <hana>
 
 hún er með samviskubit
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík