Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

myrkur lo info
 
framburður
 beyging
 dimmur, dökkur
 dæmi: hann horfði út í myrka nóttina
 dæmi: þetta er myrkasti kaflinn í fortíð hennar
 dæmi: svipur hans var myrkur og þungur
  
orðasambönd:
 vera ekki myrkur í máli
 
 segja skoðun sína umbúðalaust
 myrkt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík