Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mynda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 búa (e-ð) til, forma (e-ð)
 dæmi: runnarnir mynda ferning í garðinum
 dæmi: gestirnir mynduðu hring á gólfinu
 mynda <nýja ríkisstjórn>
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 taka mynd (myndband) af (e-m)
 dæmi: hann myndaði endurnar á tjörninni
 myndast
 myndaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík