Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mylja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 gera mylsnu eða mjöl (úr e-u)
 dæmi: myljið pipar úr kvörn yfir réttinn
 dæmi: hún muldi kökusneiðina milli fingranna
 dæmi: vatnið mylur smátt og smátt úr berginu
 mulinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík