Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

minnka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) minna, draga úr (e-u)
 minnka <neysluna>
 minnka við sig (húsnæðið)
 2
 
 verða minna
 <framleiðslan> minnkar
 dæmi: sala á fasteignum minnkaði um 20% í fyrra
 dæmi: frostið hefur minnkað frá því í morgun
 dæmi: mælingar sýna að jökullinn hefur minnkað
 dæmi: liðinu okkar tókst að minnka muninn í seinni hálfleik
 minnkandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík