Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

metta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera saddan
 dæmi: skólinn þarf að metta 400 nemendur í hádeginu
 2
 
 metta markaðinn
 
 fylla (markaðinn)
 dæmi: ekki þýðir að gefa út fleiri prjónablöð því markaðurinn er mettaður
 mettast
 mettaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík