Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mest ao
 
framburður
 form: efsta stig
 1
 
 efsta stig af mikið, helst
 dæmi: okkur langar mest að fara til Spánar
 2
 
 að mestu leyti, aðallega
 dæmi: það eru mest konur sem vinna í verksmiðjunni
 dæmi: þessi góði árangur er mest skólastjóranum að þakka
 mikið
 meira
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík