Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

margt lo
 
framburður
 hvorugkyn eintölu af margir
 dæmi: margt hefur gerst undanfarnar vikur
 dæmi: hún vasast í mörgu, stjórnmálum og kirkjustarfi
 dæmi: margt fólk safnaðist saman á torginu
 dæmi: að mörgu þarf að hyggja þegar farið er í ferðalag
 margir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík