Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

margir lo
 
framburður
 beyging
 form: fleirtala
 1
 
 af miklum teljanlegum fjölda
 dæmi: hvað á hann margar kindur?
 dæmi: hún bjó erlendis í mörg ár
 dæmi: ég kveikti á mörgum kertum
 dæmi: kirkjan er margra alda gömul
 2
 
 margt fólk
 dæmi: margir segja að hann sé snillingur
 dæmi: mörgum líður illa í flugvél
 dæmi: höfundurinn höfðar ekki til margra
 margt
 margur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík