Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

loga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér ljós eða eld
 dæmi: kerti loguðu á sófaborðinu
 dæmi: þegar hann kom að húsinu sá hann að ljós logaði í stofunni
 það logar <á lampanum>
 
 dæmi: það logaði glatt í arninum
 2
 
 vera með ófrið og ókyrrð, ólga
 <borgin> logar í <óeirðum>
 
 dæmi: fótboltavöllurinn logaði í slagsmálum
 það logar allt í <illdeilum>
 logandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík