Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 litast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 taka á sig lit
 dæmi: hvítu skyrturnar lituðust bleikar í þvottinum
 2
 
 verða fyrir áhrifum (frá e-u), einkennast (af e-u)
 dæmi: síðasta ár litaðist mjög af veikindum í fjölskyldunni
 lita
 litaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík