Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

linast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða linur, mýkjast
 dæmi: ég lét smjörið linast á eldhúsborðinu
 2
 
 (um afstöðu) minnka viðnám sitt eða mótstöðu sína
 dæmi: hann vildi fyrst ekki samþykkja tilögu mína en nú er hann farinn að linast
 3
 
 missa kraftana, veiklast
 dæmi: hesturinn er orðinn gamall og farinn að linast
 lina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík