Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lengja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) lengra
 dæmi: ég get lengt rafmagnssnúruna
 dæmi: hollur matur lengir lífið
 dæmi: hann lengdi dvöl sína í borginni
 dæmi: þau óku með firðinum og lengdu þannig leiðina
 2
 
 frumlag: þolfall
 daginn lengir
 
 dagurinn verður lengri (þ.e. eftir vetrarsólstöður)
 3
 
 lengja eftir <henni>
 
 langa til að hún komi, sakna hennar
 dæmi: hana lengdi eftir bréfi frá honum
 dæmi: mig var farið að lengja eftir kvöldmatnum
 lengjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík