Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

langt ao
 
framburður
 á stað eða tímapunkt í fjarlægð
 dæmi: ætlarðu langt í dag?
 dæmi: ferðamennirnir komust langt fyrsta daginn
 koma langt að
 vera langt að kominn
 
 dæmi: gestirnir voru langt að komnir
 vera langt gengin með
 
 vera langt komin á meðgöngutímanum
 vera komin langt á leið
 
 vera langt komin á meðgöngutímanum
 það er langt síðan <ég hætti að reykja>
 það er langt <til Ástralíu>
 það er langt þangað til <flugvélin fer>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík