Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lama so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-n) lamaðan, dofinn
 dæmi: sjúkdómurinn lamar líkamann smám saman
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 stöðva (e-ð), veikja (e-ð)
 dæmi: vírusinn lamaði tölvuna mína
 dæmi: verkföll lömuðu alla starfsemi á flugvellinum
 lamast
 lamaður
 lamandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík