Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 laga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 koma (e-u) í lag, bæta eða lagfæra (e-ð)
 dæmi: smiðurinn lagaði þakið
 dæmi: það þarf að laga kranann sem lekur
 dæmi: hún lagaði á sér hárið
 laga sig til
 
 snyrta útganginn á sér (hneppa jakkanum, greiða hárið o.s.frv.)
 2
 
 laga sig að <breytingunum>
 
 aðlagast breytingunum, móta sig eftir þeim
 dæmi: mér gekk illa að laga mig að breyttum vinnutíma
 dæmi: dýrin hafa lagað sig að umhverfinu
 laga sig eftir <venjum samfélagsins>
 
 aðlagast þeim
 3
 
 laga til
 
 setja hvern hlut á sinn stað, taka til
 dæmi: við löguðum vel til í eldhúsinu
 lagast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík