Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lafa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hanga linkulega niður
 dæmi: sígaretta lafði milli vara hans
 dæmi: fætur hennar löfðu niður af borðinu
 2
 
 vera eða lifa með tregðu, herkjum, tóra
 dæmi: hann ætlar að lafa eitthvað lengur í þorpinu
 lafandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík