Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvelja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 valda (e-m) miklum sársauka (líkamlegum eða andlegum)
 dæmi: þegjandaleg framkoma hans kvaldi hana mjög
 dæmi: þessar hugsanir kvöldu mig dag og nótt
 kveljast
 kvalinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík