Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kryfja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 skera upp lík til rannsóknar
 dæmi: læknirinn krufði líkið
 2
 
 athuga eða íhuga (e-ð) vandlega
 dæmi: ég ætla að reyna að kryfja þetta dularfulla mál
 kryfja <þetta> til mergjar
 
 komast til botns í þessu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík