Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kristall no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 efnafræði
 reglulega formað fast efni, myndað af sléttum flötum með ákveðnu horni sín á milli
 einnig kristallur
 2
 
 þungt, slípað gler, einkum notað í skrauthluti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík