Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kreppa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 beygja (e-ð/sig) mikið
 dæmi: hann kreppti hendurnar um stýrið
 kreppa hnefann
 kreppa vöðvana
 
 spenna vöðvana
 2
 
 það kreppir að <í landbúnaðinum>
 
 landbúnaðurinn á í efnahagserfiðleikum
  
orðasambönd:
 <sjá> hvar skórinn kreppir (að)
 
 sjá hvar erfiðleikarnir, vandamálin eru
 kreppast
 krepptur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík