Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krefja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall (+ eignarfall)
 krefjast (e-s), heimta (e-ð)
 dæmi: hann krafði hana skýringa á þessu
 dæmi: hún kom til að krefja mig um skuldina
 ef nauðsyn krefur
 
 dæmi: ég sagði honum ekki meira en nauðsyn krafði
 ef þörf krefur
 
 dæmi: bætið svolitlu vatni í sósuna ef þörf krefur
 krefjast
 krefjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík