Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

koll af kolli ao
 
framburður
 eitt af öðru, og þannig áfram
 dæmi: söngvararnir verða kynntir koll af kolli
 dæmi: fyrsti valkosturinn fær eitt stig, annar tvö stig og þannig koll af kolli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík