Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klingja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér hátt, bjöllukennt hljóð
 dæmi: dyrabjallan klingdi hátt
 dæmi: hlátur hennar klingdi í salnum
 2
 
 hljóma, hljóma í huganum
 dæmi: orðin klingdu í eyrum hennar í marga daga
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 klingja glösum
 
 segja 'skál' með snertingu glasa
 klingjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík