Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kitla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 snerta (e-n) þannig að hann hlæi
 dæmi: hún kitlaði hann með fjöður
 2
 
 frumlag: þolfall
 finna fyrir kitlum, fá fiðring
 dæmi: mig kitlar í nefið
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 höfða til hégómagirndar (e-s), gera (e-n ) sjálfsánægðan
 dæmi: svona hrós kitlar hann töluvert
 kitlandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík