Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kemba so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 greiða sundur ull með kömbum
 dæmi: þau kembdu og spunnu ullina
 2
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 greiða eða bursta hár (sitt eigið eða t.d. hests) með kambi
 dæmi: hann kembir hestunum daglega
 dæmi: hún kembdi sér með gullkambi
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 leita vandlega (að e-u), fara vandlega í gegnum (e-ð)
 dæmi: við höfum kembt allar mögulegar heimildir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík