Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kaupa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 fá sér (e-ð) gegn gjaldi
 dæmi: ég keypti borð og fjóra stóla
 dæmi: við kaupum stundum tilbúna rétti
 kaupa sér <föt>
 
 dæmi: þau keyptu sér nýjan bíl
 kaupa <bók> af <henni>
 
 dæmi: hún keypti myndavélina af vini sínum
 kaupa <lampa> á <þúsund krónur>
 
 dæmi: ég keypti skóna á góðu verði
 kaupa <tvo hesta> fyrir <stórfé>
 
 dæmi: þau keyptu vín fyrir talsverða upphæð
 kaupa <listaverkið> dýrum dómum
 
 kaupa það dýrt
 kaupa <þetta> dýru verði
 
 a
 
 kaupa þetta dýrt
 dæmi: hann keypti myndavélina dýru verði
 b
 
 yfirfærð merking
 fá e-ð gegn vissum fórnarkostnaði
 dæmi: sjálfstæði landsins var dýru verði keypt
 kaupa inn
 
 kaupa matvörur og slíkt
 kaupa sig inn í <fyrirtækið>
 kaupa upp <lagerinn>
 
 kaupa allar birgðirnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík