Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jarm no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hljóð í sauðfé
 2
 
 ófagur söngur sem líkist jarmi í kind
 dæmi: jarmið í söngvara hljómsveitarinnar fór í taugarnar á mér
 3
 
 kvart og kvein
 dæmi: þetta jarm í fólki um að mjólk sé óholl er þreytandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík