Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innst ao
 
framburður
 form: efsta stig
 1
 
 fjærst brún, jaðri eða inngangi
 dæmi: systkinin ólust upp innst í dalnum
 dæmi: hann er með skrifstofu innst á ganginum
 2
 
 innan undir öllu öðru
 dæmi: hann var í ullarnærfötum innst
 <vera í nærfötum> innst klæða
 innar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík