Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innri lo
 
framburður
 beyging
 sem er innar, fjær útganginum, útgönguleiðinni
 dæmi: innra herbergið er notað sem skrifstofa
 innri barátta
 
 dæmi: hún átti í innri baráttu en fékk sér svo sígarettu
 innri rödd
 
 dæmi: innri rödd sagði mér hvað ég ætti að gera
 innra starf
 
 dæmi: við erum að byggja upp innra starfið í skólanum
 <minn> innri maður
 
 dæmi: hans innri maður kom í ljós í erfiðleikunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík