Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inn ao
 
framburður
 um stefnu að stað sem er innar en viðmiðunarstaður
 dæmi: það er kalt, við skulum fara inn
 dæmi: hleyptu mér inn!
 dæmi: gerið svo vel að ganga inn
 sbr. út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík