Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

illa ao
 
framburður
 1
 
 á ófullkominn hátt, ekki vel
 dæmi: hún heyrir mjög illa
 dæmi: verkið hefur gengið fremur illa
 það fór illa fyrir <henni>
 <mér> líður illa
 <mér> er illa við <hunda>
 
 dæmi: mörgum er illa við að ferðast í flugvél
 2
 
 á slæman hátt, af óvandvirkni
 dæmi: veggurinn er illa málaður
 3
 
 af illmennsku eða óvild
 dæmi: hann er illa innrættur
 dæmi: þetta var illa gert af henni
 verr
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík