Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hylja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 fela (e-ð), dylja (e-ð)
 dæmi: snjórinn hylur fjöllin á veturna
 dæmi: hárið huldi andlit hennar
 <þokan> hylur <mér> sýn
 hulinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík