Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

horfinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 ekki lengur til staðar
 dæmi: hann var hér áðan en nú er hann horfinn
 dæmi: horfnar kynslóðir
 dæmi: horfnir starfshættir
  
orðasambönd:
 vera horfinn af sjónarsviðinu
 
 vera burtkallaður, dáinn
 hverfa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík