Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hneykslast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 finna fyrir hneykslun, vanþóknun
 dæmi: það þarf mjög lítið til að hann hneykslist
 hneykslast á <klámmyndunum>
 
 dæmi: eldra fólkið hneykslaðist á fatatísku ungdómsins
 hneykslaður
 hneyksla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík